Bókin
My Account  |  Cart Contents  |  Checkout   
  Ítarleit
  Top » Catalog » Sagnfræði. Saga lands og heims. » Fiskveiða- og siglingasaga. »

Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New? more
Klukkan slær # 88632
Klukkan slær # 88632
1.900 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us

Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands I # 88621   [Óbundin]
Oddur Vigfús Gíslason

Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands I # 88621
Our Price: 19.500 kr.
  
When dispatched: 1-3 dagar, að jafnaði.
Language: Íslenska
Condition: Allgott eintak, óbundið. Mikið fágæti.
Product no.: #88621
   



Contents:
Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands I. Frá Jökulsá til Reykjaness. Oddur V. Gíslason tók saman og skráði.
Þetta er fyrra hefti af Leiðir og lendingar eftir Odd v. Gíslason. Mikið fágæti.
Allgott eintak, óbundið. Mikið fágæti.
Oddur Vigfús Gíslason (8. apríl 1836 – 10. janúar 1911) var íslenskur guðfræðingur, sjómaður og baráttumaður. Hann barðist lengi vel fyrir því að íslenskir sjómenn lærðu að synda, einnig að sjómenn tækju með sér bárufleyg, sem var holbauja með lýsi í og lak lýsið í sjóinn og lygndi með því bárurnar, og ýmsum öðrum öryggisatriðum fyrir sjómenn. Oddur talaði fyrir því að sjómenn tækju upp að sigla á þilskipum í stað róðrarbáta. Horft hefur verið til Odds sem frumkvöðuls sjóslysavarna á Íslandi.
Oddur var prestur, fyrst að Lundi í Borgarfirði frá 1875, svo á Stað í Grindavík var þar frá 1878 til 1894 þegar hann fluttist til Kanada og tók við preststörfum í Nýja Íslandi þangað til hann fluttist til Chicago og fór að læra til læknis á gamalsaldri og útskrifaðist kominn á áttræðisaldur.
Oddur stóði í mikilli útgáfustarfsemi, gaf meðal annars út fyrstu kennslubókina í ensku hér á Íslandi, gaf út fjölmörg rit tileinkuð sjómönnum og árið 1892 gaf hann út rit sem kallaðist Sæbjörg og fjallaði um ýmis mál sem honum þótti geta farið betur á Íslandi. Hann lést 10. janúar 1911, 74 ára gamall og var jarðsunginn í Brookside Cemetery í Winnipeg, Manitoba.
Björgunarskip björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík er nefnt eftir Oddi.



Product details:
Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 88620

Reviews

Notifications more
Notify me of updates to Leiðir og lendingar í fiskiverum Íslands I # 88621
Tell A Friend
 
Tell someone you know about this product.
Reviews more
Write a review on this product!
Languages
Icelandic English
 

Copyright © 2003 osCommerce
Powered by osCommerce

osCommerce