Innihald Matteus segir frá. Mattheusarguđspjall.
Ćttartala Jesú Krists, sonar Davíđs,
sonar Abrahams. Abraham gat Ísak,
Ísak gat Jakob,
Jakob gat Júda og brćđur hans.
Júda gat Peres og Sara viđ Tamar,
Peres gat Esrom,
Esrom gat Ram,
Ram gat Ammínadab,
Ammínadab gat Nakson,
Nakson gat Salmon,
Salmon gat Bóas viđ Rahab,
og Bóas gat Óbeđ viđ Rut.
Óbeđ gat Ísaí,
og Ísaí gat Davíđ konung.
Davíđ gat Salómon viđ konu Úría,
Salómon gat Róbóam,
Róbóam gat Abía,
Abía gat Asaf,
Asaf gat Jósafat,
Jósafat gat Jóram,
Jóram gat Ússía,
Ússía gat Jótam,
Jótam gat Akas,
Akas gat Esekía,
Esekía gat Manasse,
Manasse gat Amos,
Amos gat Jósía.
Jósía gat Jekonja og brćđur hans á tíma
herleiđingarinnar til Babýlonar.
Eftir herleiđinguna til Babýlonar gat Jekonja Sealtíel,
Sealtíel gat Serúbabel,
Serúbabel gat Abíúd,
Abíúd gat Eljakím,
Eljakím gat Asór,
Asór gat Sadók,
Sadók gat Akím,
Akím gat Elíúd,
Elíúd gat Eleasar,
Eleasar gat Mattan,
Mattan gat Jakob,
og Jakob gat Jósef, mann Maríu, en hún ól Jesú, sem kallast Kristur.
Ţannig eru alls fjórtán ćttliđir frá Abraham til Davíđs, fjórtán ćttliđir frá Davíđ fram ađ herleiđingunni til Babýlonar og fjórtán ćttliđir frá herleiđingunni til Krists.
|