Innihald Afmćlisrit. Jónatan Ţórmundsson sjötugur, 19. desember 2007. Ritnefnd Ragnheiđur Bragadóttir, Ármann Snćvarr, Vagn Greve, Ingibjörg Benediktsdóttir og Róbert R. Spanó. Í ritinu má finna eftirfarandi greinar:
Ađalheiđur Jóhannsdóttir, dósent viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Ábyrgđ ríkja vegna umhverfistjóns međ áherslu á líffrćđilega fjölbreytni“.
Beth Grothe Nielsen, fyrrverandi lektor viđ lagadeild Háskólans í Árósum: „Opbyggelig ret“.
Björg Thorarensen, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Framkvćmd refsiađgerđa öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna ađ íslenskum rétti“.
Bogi Nilsson, ríkissaksóknari: „Rannsókn kynferđisbrota gegn börnum“.
Coen F. Mulder, lektor viđ lagadeild Háskólans í Amsterdam: „Utlevering og tillit – Grensen mellom tillit og mistillit i Nederland og de nordiske land sett i lyset av kattelemmer og nasjonalt arvesřlv“.
Eiríkur Tómasson, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Ţróun íslensks sakamálaréttarfars 1951 til 2007“.
Eyvindur G. Gunnarsson, lektor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Meginatriđi laga um vexti og verđtryggingu“.
Gunnar Ţór Ţórarinsson, hérađsdómslögmađur: „Um rafrćn sönnunargögn“.
Helgi I. Jónsson, dómstjóri Hérađsdóms Reykjavíkur: „Heimildir dómstóla til ađ beita ólögmćltum meginreglum viđ ákvörđun refsingar“.
Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafrćđingur, og Ragnheiđur Bragadóttir, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Afbrotafrćđi í byrjun aldar – viđfangsefni og áhrif“.
Jřrn Vestergaard, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn: „Magtanvendelse i folkeskolen – den juridiske ramme“.
Kolbrún Benediktsdóttir, löglćrđur fulltrúi hjá ríkissaksóknara : „Sáttamiđlun í sakamálum“.
Páll Hreinsson, hćstaréttardómari: „Ţvingunarúrrćđi stjórnvalda“.
Per Ole Träskman, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Lundi: „Hur gick det sedan med bekämpningen av ekonomiska brott? Erfarenheter frĺn Sverige“.
Pétur Dam Leifsson, lektor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Nokkrar hugleiđingar varđandi alţjóđaglćpi, allsherjarlögsögu og úrlendisrétt frá sjónarhóli ţjóđaréttar“.
Ragnar Ađalsteinsson, hćstaréttarlögmađur: „Stefnumiđ eđa dómhćf réttindi? Efnahags- og félagsréttindi fyrir dómstólum“.
Raimo Lahti, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Helsinki: „Straffrättspolitik och ekonomisk brottslighet – finska erfarenheter frĺn ĺren 1980-2006“.
Róbert R. Spanó, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Túlkunarregla refsiréttar“.
Skúli Eggert Ţórđarson, ríkisskattstjóri: „Ákvćđi 94. gr. tekjuskattslaga um upplýsingaskyldu – nokkur dómafordćmi“.
Stefano Canestrari, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Bologna: „Laicitŕ e diritto penale nelle democrazie costituzionali“.
Stefán Már Stefánsson, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Réttmćtar vćntingar í EB/EES rétti“.
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, sérfrćđingur viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík: „Fjölmiđlar og ungir afbrotamenn í ljósi stimplunarkenninga afbrotafrćđinnar“.
Vagn Greve, prófessor viđ lagadeild Háskólans í Kaupmannahöfn: „Fra fulde soldater til bladtegnere - Blasfemi i dansk strafferet“.
Viđar Már Matthíasson, prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Stórkostlegt gáleysi í skađabótarétti og vátryggingarétti“.
Ţór Vilhjálmsson, fyrrverandi hćstaréttardómari og prófessor viđ lagadeild Háskóla Íslands: „Kambsránsmáliđ“.
Ţórdís Ingadóttir, dósent viđ lagadeild Háskólans í Reykjavík: „Innleiđing helstu sáttmála á sviđi alţjóđlegs refsiréttar í íslenskan rétt“.
|