Bókin
Minn aðgangur  |  Skoða körfu  |  Ganga frá pöntun   
  Ítarleit
  Forsíða » Vörulisti » Áritaðar bækur. Bókmerki. » Áritaðar bækur ýmsar. »

Flokkar
Afmælisrit.
Áhugamál.
Áritaðar bækur. Bókmerki.
Barna- og unglingabækur.
Bækur um bækur og bókamenn.
Bændur og búalið.
Einnar bóka höfundar.
Fágætar bækur.
Ferðabækur. Um lönd og lýði.
Félags- og hugvísindi.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Hagfræði - Viðskipti.
Halldór Kiljan Laxness.
Heilsa og lífsstíll.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Íþróttir og leikir.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Leikrit.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Lögfræði. Lög og regla.
Matur og drykkur.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Ótrúlega litlar bækur.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Tímarit - Dagblöð.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Bækur á Ensku.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
Nýtt! meira
Þú vínviður hreini # 79614
Þú vínviður hreini # 79614
29.500 kr.
Upplýsingar
Sendingarmáti
Persónuupplýsingar
Um okkur
Hafðu samband

Að gefnu tilefni. Deilurit # 64335   [Óbundin]
Þorgeir Þorgeirson

Að gefnu tilefni. Deilurit # 64335
Verð: 9.500 kr.
  
Afgreiðslutími: 1-3 dagar, að jafnaði.
Tungumál: Íslenska
Ástand: Gott eintak, áritað til Hrólfs Sveinssonar "Með kæru þakklæti fyrir stuðning við sjóðinn".
Vörunúmer: #64335
   



Innihald
Að gefnu tilefni. Deilurit eftir Þorgeir Þorgeirson.
Gott eintak, áritað til Hrólfs Sveinssonar "Með kæru þakklæti fyrir stuðning við sjóðinn".

Þorgeir Þorgeirson rithöfundur, þýðandi og kvikmyndagerðarmaður. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa þýtt Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis og margar bóka William Heinesen á íslensku. Hann er einnig þekktur fyrir greinaskrif sín, baráttu sína við Mannréttindadómstólinn í Evrópu og deilur sína við íslenska ríkið sem snerist um að fá leyfi til að skrifa Þorgeirson með einu s-i.
Þorgeir varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1953. Þá lærði hann þýsku, sálfræði og listasögu við háskólann í Vínarborg 1953 til 1954, dvaldi á Spáni 1954, lærði sjónvarpsleikstjórn í París 1955 til 1956 og kvikmyndastjórn í listaakademíunni í Prag 1959 til 1962. Þorgeir gerði kvikmyndina Maður og verksmiðja í anda evrópsku framúrstefnunnar árið 1968.
Þorgeir starfaði við kvikmyndagerð 1962 til 1972 samhliða leiðsögustörfum hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Hann vann við ýmis ritstörf, þýðingar og leikstjórn í útvarpi frá 1962. Kennari var hann við Leiklistarskóla SÁL árin 1973 til 1976.
Þorgeir vann mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu 1992 eftir að hafa verið dæmdur í Hæstarétti fyrir greinaskrif um lögregluna í Morgunblaðið 1983. Í greinni reifaði Þorgeir nokkur atvik sem hann taldi sig hafa heimildir fyrir, og kom þar fram að lögreglan beitti oftsinnis ofbeldi í starfi sínu og hafi menn hlotið líkamstjón af, jafnvel örkuml. Í greinum Þorgeirs notaði hann orð eins og „einkenniskædd villidýr“, „einkennisklædd óargadýr“ og „lögregluhrottar“.



Um bókina
Reykjavík. Leshús, 1988. Málsvarnarsjóður Þorgeirs Þorgeirsonar.

Umsagnir

Tilkynningar meira
Látið mig vita um breytingar á: Að gefnu tilefni. Deilurit # 64335
Segðu vini frá
 
Segðu einhverjum frá þessari vöru.
Umsagnir meira
Skrifa umsögn
Tungumál
Icelandic English
 

Bókin © bokin@simnet.is

osCommerce