My Account
|
Cart Contents
|
Checkout
Ítarleit
Top
»
Catalog
»
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
»
Categories
Afmælisrit.
Hobbies.
Autographed books. Ex Libris
Childrenbooks.
Books on Books.
Farmers.
One Book Authors.
Rare Books.
Travel Books.
Social sciences and humanities.
Gunnar Gunnarsson.
Goðafræði Grikkja og Rómverja.
Finance - Business.
Halldór Kiljan Laxness.
Health and lifestyle.
Héraðssaga.
Íslandssaga.
Íslendingasögur.
Íslenzk og norræn fræði.
Sports. Chess.
Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Jólabækur Ísafoldar.
Kenslubækur - Skólamál.
Plays.
Listir og ljósmyndun.
Ljóð og rímur.
Lærdómsrit Bókmenntafélagsins.
Law and order.
Food and Drinks.
Málfræði. Málvísindi - Orðabækur
Náttúrufræði - Landafræði.
Riddarasögur.
Ritgerðir, ræður og bréf.
Sagnfræði. Saga lands og heims.
Skáldverk eftir íslenzka höfunda
Skáldverk, þýdd.
Sérprent úr Bókum, Blöðum og Tím
Skuggi.
Stjórnmál og stjórnsýsla.
Magazines. News Papers.
Tónlist - Hljómplötur - Nótur.
Trúmál og andleg málefni.
Teiknimyndasögur.
Vesturheims prent.
Vísindi og tækni.
Þjóðhættir-Þjóðlegur fróðleikur.
Þjóðsögur og ævintýri.
Þórbergur Þórðarson
Ættfræði - Stéttatal.
Ævisögur og endurminningar.
Books in English.
Bækur á ýmsum tungumálum.
Ýmislegt skrítið og skemmtilegt
Gjafabréf Bókarinnar.
What's New?
Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum # 88687
19.500 kr.
Information
Shipping & Returns
Privacy Notice
Conditions of Use
Contact Us
Djúpið # 86278
[Óbundin]
Steinar Sigurjónsson
Our Price:
6.900 kr.
When dispatched:
1-3 dagar, að jafnaði.
Language:
Íslenska
Condition:
Gott eintak.
Product no.:
#86278
Contents:
Djúpið. Skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson.
Steinar Sigurjónsson er í hópi merkustu rithöfunda Íslands á síðari helmingi tuttugustu aldar. Í fyrstu verkum hans var sleginn tónn sem ekki hafði áður heyrst í íslenskum bókmenntum. Yrkisefnin voru ný – grámygla sjávarþorpsins sem kæfir niður þrá mannsins eftir fegurð – og aðferðirnar sömuleiðis: Steinar var á vissan hátt frumkvöðull módernískrar sagnagerðar á Íslandi, en hann var líka athyglisvert ljóðskáld.
Fyrsta bók Steinars, Hér erum við, kom út árið 1955. Af helstu verkum hans má nefna Ástarsögu, Blandað í svartan dauðann, Farðu burt skuggi og Kjallarann. Steinar skrifaði einnig fjölmörg leikrit og einþáttunga og hafa sumir þeirra verið fluttir í útvarpi.
Hann skrifaði verk sín ekki aðeins í eigin nafni heldur einnig undir dulnefnunum Steinar á Sandi, Sjóni Sands og Bugði Beygluson.
Staða Steinars í íslenskri bókmenntasögu hefur ekki verið sem skyldi, þótt ljóst megi vera að hann sé tíðindamaður í þeim efnum og hafi haft verðmæt áhrif á yngri höfunda. Kemur þar margt til. Utangarðstaða í lífi virðist hafa skipt þar máli auk þess sem verk hans hafa verið á hrakhólum, verk sem eru á vissan hátt einstæð í íslenskum bókmenntum á 20. öld. Þau eru gædd þeim fágæta eiginleika að vera framúrstefnuleg um leið og þau virðast spretta á eðlilegan hátt úr umhverfi skáldsins, sem endurspeglun og viðbrögð. Að þessu leyti sver Steinar sig í ætt við ýmsa merkustu módernista 20. aldar á sviði skáldsagnagerðar.
Steinar Sigurjónsson fæddist þann 9. mars árið 1928 á Hellissandi. Hann fluttist ungur til Akraness og ólst þar upp. Steinar lærði prentiðn við Hrappseyjarprent og Prentverk Akraness og lauk prófi sem prentari frá Iðnskólanum á Akranesi árið 1950. Hann starfaði alfarið við iðn sína í nokkur ár en sneri sér síðan að ritstörfum, stundum samhliða prentverki. Steinar Sigurjónsson andaðist í Hollondi 2. október árið 1992.
Product details:
Reykjavík. Helgafell 1974.
Customers who bought this product also purchased
Haustmál # 65909
Kvæði eftir Ezra Pound # 80182
Notifications
Notify me of updates to
Djúpið # 86278
Tell A Friend
Tell someone you know about this product.
Reviews
Write a review on this product!
Languages
01/24/2026
Copyright © 2003
osCommerce
Powered by
osCommerce